You are here

Listi yfir lestrabækur

Lestrarbækur

Hér er gerð tilraun til að flokka bækur gróflega eftir þyngd.  Mikilvægt er að taka byrjunarbækurnar í réttri röð, einkum fyrir þá nemendur sem fara hægt af stað.
Þegar börn hafa náð góðri undirstöðu í lestrinum er í meira mæli hægt að velja bækur og röð þeirra út frá áhuga og úthaldi nemenda.

Það er leikur að læra

Fimm vinir í leik og lestri

Við lesum A, að bls. 27-33    
Ég les 1    
Ég les 2    
Sísí og Lóló (1)    
Í sól (1a)    
Rós    
Óli og Ása  (2)    
Sólás 7 (2b)    
Ari og Óri    
Mús í móa (3)    
Á róló (3a)    
Í Asíu    
Lesum og málum (4)    
Í vali (4a)    
Nói og Særún    
Eva og Valur (5)    
Moli (5a)    
Rósa er lasin (6)    
Í síma (6a)    
Við lesum A, bls. 34 - 79    
Gagn og gaman (fyrir þá sem þurfa  meiri upprifjun og endurtekningu)    
Stafir og hljóð 1A (fyrir þá sem þurfa  meiri upprifjun og endurtekningu)    
Afmæli (7)    
Melóna (7a)    
Á Hofi (8)    
Á Hólaseli (8a)    
Fía ofurmús

Tóta og Tumi (9)    
Vofan (9a)    
Amma er góð (10) 

Túða og Lúði   
Ramí, Tímó og Tara (10a)    
Í baði (11)  
Á Sæbóli (12)    
Dúfur í Dalabæ (13)

Kafarar    
Vinir (14) 

Maurar

Bakarar

Í leik   
Barnagaman 2. hefti    

Viðmið: Leshraði á bilinu 30 - 50 atkvæði á mín.    

Við lesum B    
Barnagaman 3. hefti    
Dúbbi    
Heima hjá Völu    
Vala og vinir hennar    
Mábbi I    
Mábbi 2    
Múkki    
Pæja    
Pysja

Sómi sjóræningi

Sæli sjóræningi

Geimveran  
Hanna    
Veskið    
Útilegan    
Sinubruni    
Týndi bílinn    
Krotið á bílskúrnum    
Sundferðin    
Hjólaferðin    
Í Öskjuhlíð    
Bæjarferð    
Sprengjan    
Afmælisgjöfin    
Ásta er týnd      
Á videóleigunni    
Skólaferðalag 

Leynifélagið Skúmur (1)    
Læstur inni (2)    
Úti að aka (3)    
Á spani (4)    
Á strönd (5)    
Í gjótu (6)    
Í lofti (7)    
Hjá risaeðlunum (8) 

Stína og Ásta   
Kasper og Jesper

Sirrý í Vigur   
TX-10 Það er ég    
TX- 10 Í skólanum    
TX-10 Í fótbolta    
Valdi og Vaskur    
Dísa á afmæli    
Kata og ormarnir    
Kata og vofan    
Rumur í Rauðhamri    
Skrýtinn dagur hjá Gunnari    
Skrýtið kvöld hjá Gunnari    
Margt skrýtið hjá Gunnari    
Unugata    
Ekki lengur Lilli    
Litla Skrímslið    
Gagga og Ari    
Tröllið í sandkassanaum    
Strandið í ánni    
Sílaveiðin    
Skóladagur    
Lax lærir að hlusta    
Hani lærir að fljúga 
Iðunn og eplið    
Bangsi litli    
Bláa kannan    
Tralli    
Stúfur    
Skoppa     
Svarta kisa    
Lína    
Litli grái maðurinn    
Sámur, Hámur og Glámur    
Láki    
Kata     
Benni og Bára    
Bjarni og Svenni  

Viðmið: Leshraði á bilinu 50 - 100 atkvæði á mín. 

Hvíti kjólinn    
Barnagaman 4. hefti    
Tína fer í frí    
Ormurinn í  Lagarfljóti    
Drekadansinn

Láki Máni og þjófahyskið

Vinir Afríku    
Mörkin horfin    
Ungi litli    
Rut fer í nýjan skóla    
Rut á afmæli    
Rut og raddirnar tvær    
Lesum og lærum    
Bras og þras á Bunulæk    
Til sjós og lands    
Davíð og fiskarnir    
Litla gula hænan    
Kanínur og kátir krakkar    
Kibba kiðlingur    
Krakkar , krakkar    
Sjóræningjarnir þrír    
Sjóferð bláa sjóræningjans    
Ríkarður rauði    
   
Það var skræpa    
Sprelligosar    
Einn í óbyggðum    
Músarindill lærir að fljúga    
Músarindill lærir að syngja    
Kálfur lærir að segja satt    
Helsingi lærir að heilsa    
Litla gula hænan    
Gagn og gaman 2. hefti    
Dúbbi dúfa    
Dagur í lífi Busa    
Puti í kexinu    
Þjófarnir og svínslærið    
Spékoppar 1    
Spékoppar 2    
Spékoppar 3    
Valli á enga vini    
Litla ljót    
Þrír Tommar og    
Ljósin lifna    
Alli Nalli og tunglið    
Snuðra og Tuðra 1    
Snuðra og Tuðra  2    
Snuðra og Tuðra 3    
Snuðra og Tuðra 4    
Snuðra og Tuðra 5    
Snuðra og Tuðra 6    
Snuðra og Tuðra 7    
Snuðra og Tuðra 8    
Snuðra og Tuðra 9    
Snuðra og Tuðra 10    
Skrýtna skráagatið    
Sprengjusérfræðingurinn    
Nauðlendingin    
Afi minn í sveitinni    
Annað sumar hjá afa    

Viðmið: Leshraði á bilinu 100 - 150 atkvæði á mín.  

Við lesum C    
Sumardvöl í sveit    
Sumar í borg    
Sigga og álfkonan    
Dúbbi verður stór    
Langamma     
Hjördís    
Bangsi í lífháska    
Dregið að landi    
Áni ánamaðkur    
Því eru hér svona margir kettir    
Unginn sem neitaði að fljúga    
Helga  og hunangsflugan    
Jói og Jötni    
Egill    
Geiturnar þrjár    
Sigga og skessan 1    
Sigga og skessan  2    
Sigga og skessan 3    
Sigga og skessan 4    
Sigga og skessan 5    
Sigga og skessan 6    
Sigga og skessan 7    
Sigga og skessan 8    
Sigga og skessan 9    
Sigga og skessan 10   

Hannesar  saga Grásteins 1    
Hannesar  saga Grásteins 2    
Hannesar  saga Grásteins 3    
Hannesar  saga Grásteins 4    
Hannesar  saga Grásteins 5 
Allt getur gerst + vinnubók    
Lukkudýrið + vinnubók    
Mokoka - námskeið    
Litlu landnemarnir - námskeið 

Draugasaga Dóra litla

Loftur og gullfuglarnir + vinnubók    
Ekki af baki dottinn    
Skúli skelfir    
Skúli skelfir og leynifélagið    
Skúli skelfir gabbar tannálfinn    
Skúli skelfir fær lús    
Grettir og berserkirnir    
Grettir og skógarbjörninn    
Dísa ljósálfur    
Alfinnur álfakóngur    
Dvergurinn Svartskeggur    
Hreinn og sjóræningjarnir    

Viðmið: Leshraði frá 140 atkvæðium á mín. 

Hundakofi í Paradís    
Robinson Krúsó    
Dagur í lífi Skarpa    
Fílaon frá Alexandríu    
Óli og Geiri    
Ugla sat á kvisti    
Átti börn og missti    
Eitt tvö þrjú     
Það varst þú    
Trú    
Von    
Kærleikur    
Ilmur    
Rigning í Osló    
Á smyglaraslóðum    
Skipbrotið    
Slysið    
Linda    
Prinsessan í hörpunni    
Börnin í Skarkalagötu    
Sögur af Frans    
Ástarsögur af Frans    
Nýjar skólasögur af Frans    
Sjúkrasögur af Frans    
Lotta flytur að heiman    
Fleiri börn í Ólátagarði    
Baun í nefi Betu    
Undarleg uppátæki    
Virgill litli    
Gúmmí Tarsan    
Hodja og töfrateppið    
Fúsi froskagleypir    
Ottó nashyrningur    
Kóngur í ríki sínu    
Kóngur í ríki sínu og prinsessan Petra    
Kóngar í ríki sínu og krumminn á skjánum    
Sumarfrí á Sléttu

Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana + vinnubók

Ég heiti Grímar

Lygasaga

Hálfur seðill
Draugaröddin
Spiderwick sögurnar
- Leiðarvísirinn
- Steinn með gati
- Leyndarmál Lúsindu
- Tréð í járnskóginum
- Reiði Múlgarata
- Sögur vatnadísarinnar
Fólkið í blokkinni+vinnubók

© Helga Sigurmundsdóttir   

Theme by Danetsoft and Danang Probo Sayekti inspired by Maksimer