You are here

Bókalisti 5-6 ára bókaormar

Myndskreyttar sögubækur fyrir fimm og sex ára bókaorma

Börn sem mikið er lesið fyrir og hafa þroskað með sér gott lestrarþol njóta þess að hlusta á lengri sögur sem upplagt er að hafa fyrir framhaldssögur á kvöldin.

Bangsímon. A. A. Milne. Guðmundur Andri Thorsson þýddi. E. H. Shepard gerði myndirnar.

Nonni og Manni fara á sjó. Jón Sveinsson [Nonni]. Kristinn G. Jóhannsson gerði myndirnar. Brynhildur Pétursdóttir endursagði. Byggt á þýðingu Freysteins Gunnarssonar.

Fíasól í fínum málum. Kristín Helga Gunnarsdóttir. Halldór Baldursson gerði myndirnar.

Djúpríkið. Bubbi Morthens og Robert Jackson. Halldór Baldursson gerði myndirnar. Silja Aðalsteinsdóttir þýddi.

Sagan af bláa hnettinum. Andri Snær Magnason. Áslaug Jónsdóttir gerði myndirnar.

Skúli skelfir og hræðilegi snjókarlinn. Francesca Simon. Tony Ross gerði myndirnar. Guðni Kolbeinsson þýddi.

Sossa  sólskinsbarn. Magnea frá Kleifum. Þóra Sigurðardóttir gerði myndirnar.

Emil í Kattholti. Stórbók. Astrid Lindgren. Björn Berg myndskreytti. Vilborg Dagbjartsdóttir þýddi.

Bróðir minn Ljónshjarta. Astrid Lindgren. Ilon Wikland gerði myndirnar. Þorleifur Hauksson þýddi.

Virgill litli. Ole Lund Kirkegård. Þorvaldur Kristinsson þýddi.

Fegurstu Grimms−ævintýri. Anastasía Arkípóva gerði myndirnar. Þorsteinn Thorarensen þýddi.

Köttur út í mýri. Íslensk ævintýri. Silja Aðalsteinsdóttir valdi ævintýrin og bjó til prentunar. Halldór Baldursson gerði myndirnar.

Theme by Danetsoft and Danang Probo Sayekti inspired by Maksimer