You are here

Um vefinn

Á þessum vef finnur þú hagnýtar upplýsingar um læsi og lestrarerfiðleika sem byggðar eru á rannsóknum og þekkingu sem safnast hefur á undanförnum þremur til fjórum áratugum. Hlutverk vefjarins er að efla þekkingu foreldra, kennara og nemenda á læsi og lestrarerfiðleikum og þeim kennsluaðferðum og úrræðum sem best mæta þörfum allra nemenda.

Þessi vefur var unninn á vegum SRR -   Símenntun Rannsóknir Ráðgjöf, fyrir menntamálaráðuneytið, skólaárið 2007-2008.
Verkefnisstjóri er Helga Sigurmundsdóttir, aðjunkt við Kennaraháskóla Íslands

Eftirtaldir aðilar fá sérstakar þakkir fyrir veitta aðstoð:

Guðfinna Hákonardóttir, Hlín Helga Pálsdóttir, Jóhanna Oddný Sveinsdóttir og Ragnheiður Hermannsdóttir, kennarar í Háteigsskóla.

Nemendur og foreldrar þeirra.

 

Theme by Danetsoft and Danang Probo Sayekti inspired by Maksimer