You are here

Framhaldsskólar

Þjónusta í framhaldsskólum við nemendur með lestrarerfiðleika

Í framhaldsskólum er þjónusta við nemendur með dyslexíu í flestum tilvikum á vegum náms- og starfsráðgjafa skólanna. Sumir framhaldsskólar hafa sérstaka starfsmenn til að aðstoða þá og sums staðar eru sérstakir áfangar sem einkum eru ætlaðir til að styðja nemendur með lestrarerfiðleika.

Dæmi um þjónustu í framhaldsskólum:

  • greining eða skimun (í sumum skólum)
  • persónuleg ráðgjöf og stuðningur
  • talgervlar
  • sérúrræði við próftöku

Sjá nánari upplýsingar á heimasíðum framhaldsskólanna.

© Helga Sigurmundsdóttir

 

Theme by Danetsoft and Danang Probo Sayekti inspired by Maksimer