You are here

Námskrár

Menntamálaráðuneytið gefur út aðalnámskrár leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla á grundvelli laga um viðkomandi skólastig. Aðalnámskrár hafa ígildi reglugerðar og í þeim er kveðið nánar á um útfærslu laga og reglugerða. Þær kveða m.a. á um markmið og fyrirkomulag skólastarfs, kennsluskipan og viðmið um námskröfur og námsframvindu. Öllum skólum er skylt að gefa út skólanámskrá.

Námskrár allra skólastiga má finna á heimasíðu Mennta- og menningarmálaráðuneytisins http://www.menntamalaraduneyti.is/utgefid-efni/namskrar/

 

Theme by Danetsoft and Danang Probo Sayekti inspired by Maksimer