You are here

1. bekkur

1. bekkur (5-6 ára aldur)

  • Á erfitt með að læra og muna heiti stafanna
  • Kann ekki stafina í nafninu sínu
  • Nær ekki að sundurgreina samsett orð og stök hljóð orða.
  • Nær ekki að tengja bókstafi við hljóð
  • Gerir villur í lestri sem eru í miklu ósamræmi við hljóð bókstafa
  • Ræður ekki við að lesa algeng eins atkvæðis orð
  • Flýr af hólmi þegar á að lesa og kvartar yfir að lestur sé erfiður.
  • Foreldrar og systkini hafa átt í lestrarerfiðleikum.
    (Byggt á Shaywitz 2004).

© Helga Sigurmundsdóttir og Steinunn Torfadóttir

Hljóðupptaka: 

Theme by Danetsoft and Danang Probo Sayekti inspired by Maksimer