Lestur og lestrarerfiðleikar eru eitt mest rannsakaða fyrirbæri í hugrænni starfsemi ungra barna (Hulme og Snowlig, 2009).
Rannsakendur hafa bæði kortlagt vandann og sýnt fram á að hægt er ná árangri í lestrarkennslu barna með lesblindu með sérstökum lestrarkennsluaðferðum. Þar gegnir snemmtæk íhlutun og fyrirbyggjandi aðgerðir lykilhlutverki (sjá meira um kennslu læsis hér) .
Theme by Danetsoft and Danang Probo Sayekti inspired by Maksimer