You are here

Kennsla

Lestur og lestrarerfiðleikar eru eitt mest rannsakaða fyrirbæri í hugrænni starfsemi ungra barna (Hulme og Snowlig, 2009).

Rannsakendur hafa bæði kortlagt vandann og sýnt fram á að hægt er ná árangri í lestrarkennslu barna með lesblindu með sérstökum lestrarkennsluaðferðum. Þar gegnir snemmtæk íhlutun og fyrirbyggjandi aðgerðir lykilhlutverki (sjá meira um kennslu læsis hér.

 

Theme by Danetsoft and Danang Probo Sayekti inspired by Maksimer