You are here

Námsefni

Hér má sjá dæmi um íslenskt námsefni sem ætlað er til málörvunar og lestrarkennslu barna. Upptalningin er þó engan veginn tæmandi og verður bætt við hana smám saman.

 

Námsgagnastofnun hefur í áranna rás gefið út ýmis námsgögn ætluð nemendum í grunnskólum með alvarlega leshömlun (dyslexíu) og aðra lestrarörðugleika. Búið er að taka saman í bækling efni sem nýtist nemendum með leshömlun, sjá nánar

https://neptune.khi.is/exchweb/bin/redir.asp?URL=http://www.nams.is/media/upplysingaefni/blodungur_lesblinda.pdf

Lestrarbækur

Ef smellt er á tengilinn hér fyrir neðan birtist listi yfir lestrarbækur.

Listi yfir lestrabækur

Málörvun, hljóðkerfisvitund og skammtímaminni

Arnheiður Borg, Áslaug Hartmannsdóttir, Eiríkur Ellertsson og Ingibjörg Símonardóttir (2003). Leggðu við hlustir. Kópavogur: Höfundar.

Ásthildur Bj. Snorradóttir. (2007). Bína bálreiða. Reykjavík: Salka.

Ásthildur Bj. Snorradóttir og Bjartey Sigurðardóttir. (2005). Tölum saman. Málörvunarkerfi fyrir börn með málþroskafrávik og tvítyngd börn. Reykjavík: Ásthildur Bj. Snorradóttir og Bjartey Sigurðardóttir.

Ásthildur Bj. Snorradóttir og Valdís B. Guðjónsdóttir. (2001). Ljáðu mér eyra - Undirbúningur fyrir lestur. Reykjavík: Skjaldborg.

Eyrún Ísfold Gísladóttir og Þóra Másdóttir. (2009). Lubbi finnur málbeinið - Íslensku málhljóðin sýnd og sungin. Reykjavík: Mál og menning.

Helga Friðfinnsdóttir; Sigrún Löve og Þorbjörg Þóroddsdóttir. (2000). Markviss málörvun í leik og starfi. Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Hólmfríður Árnadóttir og Böðvar Leós. (2007). Sagnorðaspilið. Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Jenný Berglind Rúnarsdóttir og Böðvar Leós. (2008). Orðasjóður. Myndaspjöld. (Aldís Yngvadóttir og Sylvía Guðmundsdóttir, ritstjórar). Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Sigríður J. Þórisdóttir. (1993).  Ótrúleg eru ævintýrin..... Sögur og vísur til málörvunar. Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Hljóðkerfisvitund, lestur og stafsetning

Anna Guðmundsdóttir. (2007). Lesið til skilnings. Kennsluhandbók í gagnvirkum lestri. Reykjavík: Námsgagnastofnun.  http://www.nams.is/lesid_til_skilnings/lesidtilskilnings_klb.pdf

Anna Guðmundsdóttir. (2007). Lesið til skilnings. Æfingatextar. Reykjavík: Námsgagnastofnun.  http://www.nams.is/lesid_til_skilnings/lesidtilskilnings_aef.textar.pdf

Anna Þ. Reynisdóttir. (2008). Stóra snillingabók Skólavefsins. Full bók af alls konar gátum og þrautum. Skólavefurinn ehf. Skólavefurinn.is

Arnheiður Borg og Rannveig Löve. (1998-2007). Listin að lesa og skrifa [lestrarbækur, vinnubækur og lestrarspil]. Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Árni Árnason. (1985). Sín ögnin af hverju. Verkefnabók í lestri. Reykjavík. Námsgagnastofnun.

Árni Árnason. (1992). Sitt af hverju I og II. Reykjavík. Námsgagnastofnun.

Árni Árnason og Anna Leplar. (2007). Stafirnir. Reykjavík: JPV útgáfan.

Árni Árnason og Anna Leplar. (2007). Fyrstu orðin. Reykjavík: JPV útgáfan.

Árni Árnason og Anna Leplar. (2007). Setningar. Reykjavík: JPV útgáfan.

Áslaug Jónsdóttir. (2008). Ég heiti Grímar. Reykjavík. Námsgagnastofnun

Ásta Lárusdóttir, Hafdís Sigurgeirsdóttir og Magnea Ingólfsdóttir. (1991). Lestrarnámskeið. Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Baldur Hafstað, Sigurður Konráðsson, Þórður Helgason og Ingólfur Kristjánsson. (2010). Vanda málið. Námsefni í íslensku fyrir miðstig grunnskólans. Reykjavík: Skólavefurinn. Sjá bækling með upplýsingum um efnið: http://www.skolavefurinn.is/_opid/islenska/vanda_malid/kynning/index.html

Bryndís Guðmundsdóttir. (2008). Lærum og leikum með hljóðin. Undirbúningur fyrir  hljóðmyndun og tal. Reykjavík: Höfundur.

Berglind Guðmundsdóttir (2008). Sómi sjóræningi. Lestrarbók með meiru. Reykjavík:Skólavefurinn.

Berglind Guðmundsdóttir (2008). Sæli sjóræningi. Lestrarbók með meiru. Reykjavík:Skólavefurinn.

Berglind Guðmundsdóttir (2009). Stína og Ásta. Lestrarbók með meiru. Reykjavík:Skólavefurinn.

Berglind Guðmundsdóttir (2009). Kasper og Jesper. Lestrarbók með meiru. Reykjavík:Skólavefurinn.

Borgarmúsi og sveitarmúsi. Skemmtilega saga með verkefnum. Skólavefurinn ehf.: Skólavefurinn.is

Bryndís Gunnarsdóttir og Þóra Kristinsdóttir. (1991). Í stafaleik. Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Bryndís Skúladóttir og Böðvar Leos. (2000). Lestur og stafsetning 2. Verkefni til ljósritunar. Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Bryndís Skúladóttir og Gunnar Karlsson. (1998). Lestur og stafsetning. Verkefni til ljósritunar. Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Egils saga einheinda og Ásmundar berserkjabana (les- og vinnubók). (2008). Skólavefurinn ehf.: Skólavefurinn.is

Elín Þöll Þórðardóttir. (2009). Fallorðaspilið. Reykjavík:Námsgagnastofnun.

Erlingur Steinarsson o.fl. (1996). Markviss lestrarkennsla. Heilstætt móðurmál. Verkefni unnið af samstarfshópi í Njarvíkurskóla veturinn 1995-1996. Njarðvík:Njarðvíkurskóli.

Fjölnir Ásbjörnsson og Guðni Kolbeinsson (1994). Lestu betur. Leskaflar og vinnubók. Reykjavík: IÐNÚ

Fjölnir Ásbjörnsson og Guðni Kolbeinsson (1997). Lestu nú. Leskaflar og vinnubók. Reykjavík: IÐNÚ.

Gerður Kristný (2009). Drekadansinn. Reykjavík: Námsgagnastofnun

Guðlaug Einarsdóttir og Rannveig G. Lund. (2010). Hugmyndir um kennslu í lestri og ritun á byrjendastigi.

Helga Sigurjónsdóttir. (1997). Lestrar- og ritþjálfun.  Kópavogur: Höfundur.

Helga Sigurjónsdóttir. (1999). Stafsetning fyrir heimili og skóla. Reykjavík: Iðnú.

Helga Sigurjónsdóttir. (2000). Stafir og hljóð. 1 A, l B og l C. Kópavogur: Höfundur.

Helga Sigurjónsdóttir. (2003). Lestrarátak.  Kópavogur: Höfundur.

Helga Sigurmundsdóttir (2003). Verkefni sem þjálfa hljóðkerfisvitund samhliða þjálfun í lestri og stafsetningu. http://www.nams.is/namsleidbeiningar/litlu_landnem.htm

Helga Sigurmundsdóttir (2003). Verkefni sem þjálfa hljóðkerfisvitund samhliða þjálfun í lestri og stafsetningu. http://www.nams.is/namsleidbeiningar/mokoka.htm

Hrafnhildur Sigurðardóttir. (2007). Stafirnir. Reykjavík: JPV útgáfa.

Hugarflug 1. og 2. stig. (2008). Í Ingólfur B. Kristjánsson (ritstjóri), Lesskilningsbækur Skólavefsins. Reykjavík:Skólavefurinn.

Kristín Arnardóttir. (2007). Ég get lesið. Handbók um fyrstu skrefin í lestrarnámi ungra barna fyrir leikskóla, grunnskóla og heimili. Reykjavík: www. steinn.is.

Kristín Helga Gunnarsdóttir. (2009). Láki Máni og þjófahyskið. Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Kristín Ragna Gunnarsdóttir. (2009). Lygasaga. Bók í bókaflokknum Auðlesið efni. Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Kristjana Pálsdóttir og Hólmfríður Kristjánsdóttir (2009). Bókakista. Reykjavík: Námsgagnastofnun. Ætluð yngstu bekkjum grunnskólans til að efla lestraráhuga og sjálfstæðan lestur nemenda.

Kristjana Pálsdóttir og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir. (2008). Græni gaukurinn. Myndaspjöld til að örva munnlega og skriflega tjáningu. Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Ragnheiður Gestsdóttir. (2007). Ritunarverkefni   með Sögusteini, Óskasteini og Völusteini. Reykjavík: Námsgagnastofnun.  http://www.nams.is/sogu_oska/index.htm

Ragnheiður Gestsdóttir. (2008). Ritum saman. Græni blýanturinn. Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Rannveig Lund. (1988). Að hlusta, sjá og skrifa. Aðstoð við börn með stafsetningarörðugleika. Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Rannveig Lund. (2009). Fimm vinir í leik og lestri. Lestrar- og vinnubók fyrir 1. bekk grunnskóla. Reykjavík: Bókaútgáfan Bjartur.

Rannveig G. Lund. (2010).  Viðbótarverkefni með Fimm vinir í leik og lestri.

Rósa Eggertsdóttir. (1999). Hljóðskraf. Um einfalda og tvöfalda samhljóða. Námsefni í lestri og ritun ætlað fóki á öllum sldri. Akureyri: Rósa Eggertsdóttir. Sjá einnig um k og g, d og t og f og v.

Sigríður Ólafsdóttir. (2003). Lesum lipurt. Lestrar- og málþjálfunarverkefni. Fyrri og síðari hluti. Garðabær: Hjalli ehf.

Sigríður Ólafsdóttir. (2009). Lesum lipurt. Léttlestrarbækur. 1-8. hefti. Garðabær: Hjalli ehf.

Sigrún Eldjárn og Þórarinn Eldjárn. (1993). Stafrófskver. Reykjavík. Forlagið.

Vilborg Dagbjartsdóttir. (2008). Labbi pabbakútur. Les- og vinnubók. Skólavefurinn ehf.: Skólavefurinn.is

Vilborg Dagbjartsdóttir. (2008). Sögur af Alla Nalla. Les- og vinnubók. Skólavefurinn Skólavefurinn ehf.: Skólavefurinn.is

Þorsteinn Sigurðsson (1997). Lesa og skilja. Reykjavík: Þórsútgáfan.

Þorsteinn Sigurðsson (2008). Lestækni við byrjendakennslu með hljóða- og orðhlutaaðferð. Reykjavík: Þórsútgáfan.


Tölvuforrit/margmiðlun

Arnheiður Borg. (2002). Glói geimvera lærir að lesa [kennsluforrit- CD diskur]. Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Arnheiður Borg. (2003). Glói geimvera á Lestrareyju [kennsluforrit- CD diskur]. Reykjavík: Námsgagnastofnu.

Arnheiður Borg, Halldóra Haraldsdóttir. Guðrún B. Ragnarsdóttir. Kristín Gísladóttir. Ragnheiður Gestsdóttir. Rannveig S. Stefánsdóttir. Rósa Eggertsdóttir. Sigríður H. Bragadóttir. Sigrún Löve og Þóra Kristinsdóttir. (2009). Íslenska fyrir 1. og 2. bekk. Handbók kennara. Reykjavík: Námsgagnastofnun.
Handbók, einkum ætluð kennurum í 1. og 2. bekk grunnskóla, en nýtist einnig kennaranemum, foreldrum og öðrum þeim sem láta sig máluppeldi barna varða.

Bergljót Arnalds. (1997). Stafakarlarnir [margmiðlunardiskur]. Reykjavík: Skjaldborg.

Berntzen, J. og Bjørklund, M. (1999). Frá A til Ö [kennsluforrit CD-diskur]. Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Hildigunnur Halldórsdóttir, Bryndís Skúladóttir og Gunnar Karlsson. (1999 og 2001). Lestur og stafsetning, [kennsluforrit– CD diskur ]. Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Kristín Steinsdóttir, Ragna Gunnarsdótir, Rebekka Rán Samper. (2004, 2005). Að skrifa rétt [gagnvirkt efni]. Reykjavík: Námsgagnastofnun. Sótt  18. febrúar 2008 á  http://www.nams.is/ad_skrifa/index.htm

Ólöf Pétursdóttir. (2004). Ritum rétt [gagnvirkt efni]. Reykjavík: Námsgagnastofnun. Sótt 18. febrúar 2008 af http://www.nams.is/ritumrett

Ragnheiður Hermannsdóttir. (2004). Bókin mín –Stafaverkefni [verkefni til útprentunar]. Reykjavík: Námsgagnastofnun. Sótt 15. júní 2008 af  http://www.namsgagnastofnun.is/serkennsla/islenska_1_4_bekkur/pdf_skjol/1_STAFIROGHLJOD/1a_stafiroghljod_1.pdf

Rósa Eggertsdóttir. (2007). Byrjendalæsi. Íslensk mynd (DVD-diskur) um lestrarkennslu. Akureyri: Skólaþróunarsvið Háskólans á Akureyri.

Skemmtilegt og sígilt lestrarefni: Hér er um að ræða sögur til útprentunar. Þær eru flestar úr safni Steingríms Arasonar og voru upphaflega valdar af kennurum sem sáu um útgáfu lestrarbóka. Þær eru einkum ætlaðar nemendum sem þurfa að æfa lestrarleikni , sjá nánar http://www.nams.is/skemmtilegt_og_sigilt/index.htm

Sylvía Guðmundsdóttir. (2004). Stafaleikir Búa [gagnvirkt efni]. Reykjavík: Námsgagnastofnun. Sótt 12. desember 2007 af  http://www.nams.is/bui/index.htm


Stafaleikir Bínu, http://www.nams.is/bina/index.htm sem eru gagnvirk forrit á vef  Námsgagnastofnunar

Utgård, T. (2001). Veröldin mín [CD-diskur]. Þýtt og staðfært af Þorgerði Jörundsdóttur og Sylvíu Guðmundsdóttur. Reykjavík: Námsgagnastofnun


Vefir

Vefur námsgagnastofnunar, vefslóð: http://nams.is/allt-namsefni

Skólavefurinn, vefslóð: http://skolavefurinn.is/

Réttritun.is, vefslóð http://rettritun.is/

Stoðkennarinn, vefslóð: http://stodkennarinn.is/

Katla, námsgagna – og fræðsluvefur fyrir kennar sem kenna íslensku sem annað tungumál. Vefslóð: http://annagjul.vortex.is/demo/index.htm

Bókaormarnir er vefur þar sem hægt er að stofna bókaorma eins og þá sem kennarar hjálpa gjarnan nemendum sínum að búa til á veggjum kennslustofunnar. Bókaormarnir vaxa með hverri bók sem börnin lesa og skrá í orminn. Börnin segja líka nokkur orð um efni bókarinnar og mat sitt á henni. Allir sem vilja, jafnt heima og í skólanum, geta skoðað orminn og lesið. Hægt er að skoða bókaorma um allt land og raunar langt út fyrir landsteinana. Vefslóð:  http://bokaormar.khi.is.

Málbjörg, móðurmálsvefur fyrir miðstig: http://www.nams.is/midbjorg/index.html

Vefurinn Ritfærni er gerður fyrir elstu nemendur grunnskólans. Við gerð vefjarins er tekið mið af nýendurskoðaðri námskrá í íslensku fyrir 8.–10. bekk. Nemendur á miðstigi geta einnig nýtt sér ýmislegt á vefnum. Vefslóð:  http://ritfaerni.nams.is/

Vefurinn Lestur og stafsetning er ætlað að þjálfa nemendur í að lesa og stafsetja léttan merkingarbæran texta. Vefslóð http://www.nams.is/lesturogstafsetning/index.htm

Lesum og skoðum orð er gagnvirkur vefur sem miðast við að mæta áherslum í heildstæðri móðurmálskennslu í fyrstu bekkjum grunnskólans. Velja má um verkefni sem tengjast 11 smábókum og þar eru 6 mismunandi leiðir til að fást við texta bókanna. Vefslóð http://www.nams.is/lesumogskodum/index.htm

Hljóðbókasíðan, hlusta.is er vefsíða á vegum Skólavefsins.is. Þar er að finna  fjölbreytt úrval af hlustunarefni sem hægt er að hlusta á í tölvunni, hlaða inn á iPod eða skrifa inn á geisladiska. Sjá nánar á www.hlusta.is

Veftorg - Íslenska á yngsta stigi. Markmið þessa veftorgs er að auðvelda kennurum, kennaranemum og öðrum uppalendum að finna stafrænt námsefni sem nýtist við nám í íslensku í 1. til 4. bekk grunnskóla. http://www1.nams.is/islyngsta/index.php

Lesþjálfi - gagnvirkur vefur á vef Námsgagnastofnunar. Hann er ætlaður nemendum sem eiga í erfiðleikum með lestur og þurfa mikla þjálfun og endurtekningu til að ná tökum á lestri og lestrarhraða. Sjá nánar á http://nams.is/allt-namsefni/vorunr/3492

Sögur frá Íslandi
Sögur frá Íslandi er gagnvirkur vefur á vegum Námsgagnastofnunar.  Hann er einkum ætlaður nemendum sem þurfa að læra íslensku, en hentar einnig nemendum sem þurfa að æfa lestur á mið- og unglingastigi. Honum fylgja nokkur gagnvirk  verkefni og einnig er hægt að hlusta á sögurnar, sjá nánar  http://www.nams.is/sogur_fra_islandi/index.htm

Skemmtilegt og sígilt lestrarefni
Hér er um að ræða sögur til útprentunar. Þær eru flestar úr safni Steingríms Arasonar og voru upphaflega valdar af kennurum sem sáu um útgáfu lestrarbóka. Þær eru einkum ætlaðar nemendum sem þurfa að æfa lestrarleikni , sjá nánar http://www.nams.is/skemmtilegt_og_sigilt/index.htm

© Helga Sigurmundsdóttir

Theme by Danetsoft and Danang Probo Sayekti inspired by Maksimer